Abraham, Sara og Ísak litli

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/isak.mp3 Í borginni Harran bjuggu þau Abram og Saraí. Þau voru barnlaus. Guð sagði við Abram: ,,Þú skalt yfirgefa þetta land og fara frá fjölskyldu þinni. Ég vísa þér á annað land. Þú munt eignast börn og barnabörn. Ætt þín verður stór. Ég mun blessa þig og gera þig styrkan.” Abram og Saraí lögðu af […]

Read More

Samúel- spámaður Guðs

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/Samuel.mp3 Guð talaði oft til þjóðar sinnar, Ísraelsmanna, fyrir munn karla og kvenna, sem kölluðust spámenn. Þeir töluðu hörkulega til fólksins þegar það fór ekki að vilja Guðs. En þeir höfðu líka það hlutverk að hugga þjóðina þegar erfiðleikar steðjuðu að. Einn af þessum spámönnum hét Samúel. Maður nokkur að nafni Elkana bjó upp til […]

Read More

Hver er Guð?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hver-er-guc3b0.mp3 Þú heyrir fólk oft tala um Guð en þú sérð hann aldrei! Hver er þá Guð? Þetta er dálítið dularfullt! Kristnir menn trúa því að áður en heimurinn varð til hafi aðeins Guð verið til. Bara Guð. Enginn bjó Guð til því hann hefur alltaf verið til. Og hann mun alltaf verða til. Guð […]

Read More

Hver er Jesú?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hver-er-jesus.mp3 Saga Jesú byrjar fyrir meira en 2000 árum í sólríku landi við austurströnd Miðjarðarhafsins. Þar bjuggu Gyðingar sem trúðu því að Guð hefði gefið þeim mjög sérstakt loforð. Hann ætlaði að senda þeim konung. Það yrði enginn venjulegur konungur heldur myndi hann frelsa þá frá öllu illu og hjálpa þeim til að lifa sem […]

Read More

Hvað er bæn?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hvac3b0-er-bc3a6n.mp3 Hvað er bæn? Í bæninni talar þú við Guð. Þú getur farið með bæn upphátt svo allir heyri. Þú getur farið með bæn í huganum svo enginn heyri nema þú og Guð. Þú þarft ekki að nota sérstök orð þegar þú biður. Bæn er eins og samtal við góðan við þinn eða vinkonu. Enginn […]

Read More
To Top